Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:27:00
Það er sorglegt,
:27:02
en fólkið
sem leggur mest á sig,

:27:06
gefur af sér og vinnur
að betri heimi

:27:09
hefur ekki sjálfsálit eða
metnað til að verða leiðtogar.

:27:12
Það hefur ekki áhuga
á efnislegum verðlaunum.

:27:15
Þeim er sama hvort nafnið
birtist í fjölmiðlum.

:27:19
Þau njóta þess að hjálpa öðrum
og lifa fyrir augnablikið.

:27:22
En það er svo erfitt
að lifa fyrir augnablikið.

:27:24
Það er eins og ég sé
:27:28
skapaður
til að vera örlítið óánægður.

:27:32
Mér finnst ég alltaf
verða að bæta ástandið.

:27:34
Ég fullnægi einni þörf
en þá vaknar önnur.

:27:38
En svo gleymi ég því.
Þráin er eldsneyti lífsins.

:27:42
Heldurðu að ef við
vildum aldrei neitt

:27:45
yrðum við aldrei
óhamingjusöm?

:27:48
Ég veit það ekki. Er það ekki
þunglyndi að vilja ekki neitt?

:27:53
Er það ekki? Það er
heilbrigt að þrá.

:27:57
Þetta segja allir
búddistarnir.

:28:01
Frelsið ykkur frá þránni því
:28:03
þið eigið allt sem þið þurfið.
:28:07
Ég er lifandi þegar ég vil
meira en lífsins nauðsynjar.

:28:10
Hvort sem það
eru náin kynni

:28:13
eða nýir skór.
Það er fallegt.

:28:15
Það er gott að þráin
endurnýist alltaf.

:28:18
Kannski er þetta
bara heimtufrekja.

:28:20
Eins og þegar þér finnst þú
eiga skilið að fá nýja skó.

:28:24
Maður má þrá hluti ef maður
sættir sig við að fá þá ekki.

:28:28
Lífið er erfitt
og á að vera það.

:28:31
Ef við þjáumst aldrei
lærum við ekki neitt.

:28:35
Ertu búddi eða hvað?
:28:38
Nei.
- Hvers vegna ekki?

:28:41
Líklega vegna þess
að ég er ekkert ákveðið.

:28:46
Ég ákvað fyrir löngu
að vera opin fyrir öllu

:28:50
og festa mig ekki
við eitt hugmyndakerfi.

:28:54
Ég fór í trappistaklaustur
fyrir nokkrum árum.

:28:58
Trappista?
- Það eru kaþólskir munkar.


prev.
next.