Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:32:02
Alls ekki einnar nætur gaman.
Ég hef áhyggjur af heilsunni.

:32:04
Það er skuggalegt að þú
munir ekki eftir þessu.

:32:09
Ég skrifaði ekki heila bók
en ég hélt dagbók.

:32:11
Ég skrifaði allt í hana. Ég sagði
að þú hefðir upphafið þetta kvöld.

:32:16
Ég man hvernig
smokk ég notaði.

:32:19
Þetta er ógeðslegt.
:32:21
Ekki segja það.
:32:24
Ég get farið yfir dagbókina
en ég hef rétt fyrir mér.

:32:31
Bíddu.
:32:33
Var það í kirkjugarðinum?
- Nei.

:32:36
Við fórum þangað mun fyrr.
Þetta gerðist í garðinum.

:32:39
Það var mjög seint.
Í garðinum.

:32:42
Bíddu hægur.
:32:47
Var það svo auðgleymanlegt?
Þetta var í garðinum.

:32:51
Ég held að það gæti
verið rétt hjá þér.

:32:54
Þú ert bara
að fíflast í mér.

:32:55
Ertu að fíflast?
:32:57
Nei, því miður.
Þetta er rétt hjá þér.

:33:00
Stundum geymi ég minningar
í skúffum og gleymi þeim þar.

:33:04
Sumum hlutum er betra
að gleyma en lifa með.

:33:07
Voru þetta slæmar
minningar fyrir þig?

:33:10
Ekki þetta kvöld
:33:12
en sumum
hlutum er betra að gleyma.

:33:14
Ég man þetta kvöld
betur en heilu árin.

:33:17
Ég líka.
- Er það?

:33:19
Ég hélt það
þangað til...

:33:24
Kannski gleymdi ég
þessu vegna þess

:33:27
að jarðarförin var sama dag
og við ætluðum að hittast.

:33:31
Ég átti erfiðan dag
en þinn hefur verið verri.

:33:34
Þetta var hrikalegt. Ég man
að ég horfði á líkið í kistunni.

:33:39
Fallegu, hlýju hendurnar
sem héldu mér svo fast.

:33:44
En ekkert í kistunni
líktist henni.

:33:47
Hlýjan var horfin.
:33:49
Svo grét ég í örvilnan
:33:52
því ég gæti aldrei aftur
séð hana eða þig.

:33:58
Afsakaðu mig. Ég hef verið
niðurdregin í vikunni.


prev.
next.