:36:00
Ég held að þetta
eigi við um alla.
:36:02
Fólk játar það ekki en við
eigum meðfædda eiginleika
:36:06
sem breytast lítið,
sama hvað gerist.
:36:10
Heldurðu það?
- Ég held það.
:36:11
Ég las um rannsókn þar
sem fylgst var með fólki
:36:15
sem vann í lottói og öðrum
sem urðu þverlamaðir.
:36:18
Einar öfgar ættu að valda
ofsakæti en hinar þunglyndi.
:36:21
En rannsóknin sýndi
að eftir hálft ár
:36:24
var fólkið eins, þegar það
hafði vanist nýja ástandinu.
:36:28
Alveg eins?
:36:30
Já, ef þetta var glöð
og bjartsýn manneskja
:36:33
var þetta nú glöð og bjartsýn
manneskja í hjólastól.
:36:36
Ef þetta var nískur
og vansæll fáviti
:36:39
varð þetta vansæll fáviti
með Cadillac, hús og bát.
:36:43
Verður maður dapur
sama hvað gott gerist?
:36:46
Ekki spurning.
- Frábært.
:36:48
Ertu döpur núna?
:36:50
Ég er ekki döpur
:36:52
en ég hef áhyggjur
af því að deyja
:36:55
án þess að gera það sem ég vildi.
- Hvað viltu gera?
:36:59
Ég vil
:37:01
mála meira
og spila á gítar alla daga.
:37:04
Ég vil læra kínversku
og semja fleiri lög.
:37:07
Ég vil gera svo mikið
en geri varla neitt.
:37:12
Hér kemur góð spurning.
Trúir þú á drauga eða anda?
:37:18
Nei.
:37:20
Ekki?
:37:21
Hvað með endurholdgun?
- Alls ekki.
:37:25
Guð?
- Nei.
:37:27
Það hljómar illa.
:37:30
Ég er ekki manneskja
sem trúir á enga töfra.
:37:34
Hvað með stjörnuspeki?
- Að sjálfsögðu.
:37:36
Það er vit í því.
:37:38
Þú ert sporðdreki, ég bogamaður
og okkur kemur vel saman.
:37:45
Ég held mikið upp á eina
Einstein tilvitnun.
:37:48
Ef þú trúir ekki á neina
töfra og leyndardóma
:37:52
ertu svo gott sem dauður.
- Þetta er flott.
:37:55
Mér finnst vera dulrænn
kjarni í veröldinni.
:37:58
Undanfarið hef ég
verið að hugsa