:37:01
mála meira
og spila á gítar alla daga.
:37:04
Ég vil læra kínversku
og semja fleiri lög.
:37:07
Ég vil gera svo mikið
en geri varla neitt.
:37:12
Hér kemur góð spurning.
Trúir þú á drauga eða anda?
:37:18
Nei.
:37:20
Ekki?
:37:21
Hvað með endurholdgun?
- Alls ekki.
:37:25
Guð?
- Nei.
:37:27
Það hljómar illa.
:37:30
Ég er ekki manneskja
sem trúir á enga töfra.
:37:34
Hvað með stjörnuspeki?
- Að sjálfsögðu.
:37:36
Það er vit í því.
:37:38
Þú ert sporðdreki, ég bogamaður
og okkur kemur vel saman.
:37:45
Ég held mikið upp á eina
Einstein tilvitnun.
:37:48
Ef þú trúir ekki á neina
töfra og leyndardóma
:37:52
ertu svo gott sem dauður.
- Þetta er flott.
:37:55
Mér finnst vera dulrænn
kjarni í veröldinni.
:37:58
Undanfarið hef ég
verið að hugsa
:38:03
að ég, persónulega, eigi
ekki varanlegan stað hérna.
:38:07
Engan eilífan stað.
:38:09
En ég má ekki halda að lífið
skipti ekki neinu máli.
:38:13
Þetta er lífið mitt.
Þetta er að gerast.
:38:16
Hvað finnst þér fyndið,
áhugavert eða mikilvægt?
:38:19
Hver einasti dagur
gæti verið sá síðasti.
:38:21
Ef mér líður svona hringi ég
í mömmu og segist elska hana.
:38:25
Hún spyr hvort ég
:38:27
sé með krabbamein eða
hvort ég ætli að fremja sjálfsmorð.
:38:31
Það er næstum því
ekki þess virði.
:38:35
Hvað með okkur?
:38:38
Hvað áttu við?
:38:41
Ef við deyjum bæði í kvöld. - Ef
það væri að koma heimsendir eða slíkt?
:38:44
Það er of mikið. Hvað ef
við tvö værum dauðvona?
:38:49
Myndum við tala um bókina eða
:38:51
umhverfisvernd?
Ef þetta væri síðasti dagurinn okkar?
:38:55
Hvað myndir þú segja mér?
:38:56
Er þetta erfitt?
:38:58
Ég skal reyna.