:38:03
að ég, persónulega, eigi
ekki varanlegan stað hérna.
:38:07
Engan eilífan stað.
:38:09
En ég má ekki halda að lífið
skipti ekki neinu máli.
:38:13
Þetta er lífið mitt.
Þetta er að gerast.
:38:16
Hvað finnst þér fyndið,
áhugavert eða mikilvægt?
:38:19
Hver einasti dagur
gæti verið sá síðasti.
:38:21
Ef mér líður svona hringi ég
í mömmu og segist elska hana.
:38:25
Hún spyr hvort ég
:38:27
sé með krabbamein eða
hvort ég ætli að fremja sjálfsmorð.
:38:31
Það er næstum því
ekki þess virði.
:38:35
Hvað með okkur?
:38:38
Hvað áttu við?
:38:41
Ef við deyjum bæði í kvöld. - Ef
það væri að koma heimsendir eða slíkt?
:38:44
Það er of mikið. Hvað ef
við tvö værum dauðvona?
:38:49
Myndum við tala um bókina eða
:38:51
umhverfisvernd?
Ef þetta væri síðasti dagurinn okkar?
:38:55
Hvað myndir þú segja mér?
:38:56
Er þetta erfitt?
:38:58
Ég skal reyna.
:39:00
Ég myndi hætta að tala
um bókina mína.
:39:02
Umhverfisverndin yrði
því miður líka að fjúka.
:39:05
Ég vildi samt ræða
um töfra alheimsins.
:39:09
Ég vildi bara gera
það á... - Hvað?
:39:13
Ég vildi gera það
á hótelherbergi.
:39:15
Milli þess sem við ríðum
þar til við deyjum.
:39:18
Til hvers á hótelherbergi?
:39:21
Hvers vegna ekki hérna?
:39:26
Komdu hingað.
:39:28
Við deyjum ekki í kvöld.
:39:31
Allt í lagi. Fyrirgefðu.
:39:33
Þetta var mjög
öfgafullt dæmi.
:39:36
Fyrirgefðu.
:39:37
Ég á við að það er erfitt
:39:39
að eiga samskipti við fólk.
:39:42
Flest okkar
daglegu samskipti...
:39:45
Ég vil ekki
:39:47
tengja allt við kynlíf...
:39:50
Til dæmis var ein vinkona mín
að segja mér frá
:39:53
vandræðum
hennar og kærastans í rúminu.
:39:56
Þau voru saman í eitt ár
og þá sagði hún honum