:43:01
Hann er mikið í burtu sem er
gott því ég er upptekin.
:43:04
Er það ekki hættulegt?
Margir þeirra hafa dáið nýlega.
:43:08
Hann lofar að taka ekki
áhættur en ég hef áhyggjur.
:43:11
Hann fellur í trans
þegar hann tekur myndir.
:43:14
Hvað áttu við?
- Þegar við vorum í Nýju-Delí
:43:18
gengum við framhjá byttu.
:43:19
Bombu?
- Byttu. Róna.
:43:22
Allt í lagi.
:43:23
Maðurinn var hjálparþurfi
en hann tók myndir af honum.
:43:27
Hann fór nálægt andlitinu
og lagaði skyrtuna hans.
:43:30
Hann sá ekki að þetta
væri manneskja.
:43:32
Er það ekki nauðsynlegt
fyrir þetta starf?
:43:35
Ég veit það ekki.
:43:37
Ég dæmi hann ekki.
Þetta er nauðsynlegt
:43:40
en ég gæti þetta ekki.
:43:42
Förum í bátinn.
Komdu með mér.
:43:44
Það verður gaman.
:43:46
Þú hefur ekki tíma.
- Hann er að fara.
:43:48
Ég hef korter. Ertu með farsíma?
:43:51
Já.
- Ég læt bílstjórann
:43:53
sækja okkur á næstu stoppistöð.
:43:56
Þetta er fyrir ferðamenn.
Ég skammast mín.
:44:04
Ég skal borga.
:44:07
Allt í lagi.
:44:14
Elskarðu hann?
- Hvern?
:44:17
Stríðsljósmyndarann.
- Já, auðvitað.
:44:24
Góða ferð.
- Má ég fá farsímann lánaðan?
:44:26
Já.
:44:30
Hvað á ég
að segja honum?
:44:32
Sendu hann á
Quai Henri Quatre.
:44:34
Kei...
:44:37
"Henri Quatre. Quai Henri Quatre".
:44:40
"Henri Quatre".
:44:42
Hvað er að þér?
Henri Quatre.
:44:45
Henry fjórði?
- Einmitt.
:44:47
Segðu það strax.
- Fyrirgefðu.