:44:04
Ég skal borga.
:44:07
Allt í lagi.
:44:14
Elskarðu hann?
- Hvern?
:44:17
Stríðsljósmyndarann.
- Já, auðvitað.
:44:24
Góða ferð.
- Má ég fá farsímann lánaðan?
:44:26
Já.
:44:30
Hvað á ég
að segja honum?
:44:32
Sendu hann á
Quai Henri Quatre.
:44:34
Kei...
:44:37
"Henri Quatre. Quai Henri Quatre".
:44:40
"Henri Quatre".
:44:42
Hvað er að þér?
Henri Quatre.
:44:45
Henry fjórði?
- Einmitt.
:44:47
Segðu það strax.
- Fyrirgefðu.
:45:02
Er þetta Philippe?
:45:04
Jesse Wallace hérna.
:45:08
Ég er kominn
í einhvern bát.
:45:13
Við erum á leið
að Henry fjórða.
:45:16
Veistu hvar það er?
:45:19
Frábært. Ert þú ekki
með töskurnar mínar?
:45:22
Við komum bráðlega.
Það er næsta stöð.
:45:25
Allt í lagi, bless.
:45:29
Var það í lagi?
- Auðvitað.
:45:33
Sjáðu Notre Dame.
:45:36
Ég heyrði að þegar
Þjóðverjar hernámu París
:45:41
en urðu að hörfa
:45:42
hefðu þeir komið fyrir
sprengiefni í Notre Dame.
:45:46
Þeir skildu mann eftir
til að sprengja hana.
:45:49
Hermaðurinn
gat það ekki.
:45:52
Hann sat þarna lamaður
yfir fegurð kirkjunnar.
:45:56
Þegar bandamenn komu
:45:58
fundu þeir sprengiefnið og rofann
sem aldrei hafði verið snertur.