:46:02
Líka í Sacré Coeur
og Eiffelturninum
:46:06
og einhverjum
fleiri stöðum.
:46:08
Er þetta satt?
:46:10
Ég veit það ekki.
En þetta er samt mjög góð saga.
:46:13
Þetta er frábær saga.
:46:15
Einn daginn mun
Notre Dame hverfa.
:46:18
Það var önnur kirkja þarna.
:46:21
Á sama stað?
- Já.
:46:26
Þetta er fínt. Ég hef
aldrei gert þetta áður.
:46:28
Ég gleymi alltaf
fegurð Parísar.
:46:31
Það er ekki slæmt
að vera túristi.
:46:33
Takk fyrir að plata mig
um borð. - Það var ekkert.
:46:36
Að skrifa bókina var
eins og að reisa eitthvað
:46:39
til að gleyma ekki öllum
smáatriðunum um okkur.
:46:43
Svona gat ég munað
að ég hitti þig í raun.
:46:47
Þetta var raunverulegt.
Þetta gerðist.
:46:50
Það er gott að heyra
þig segja þetta.
:46:53
Mér leið illa því ég get
ekki gleymt svona löguðu.
:46:58
Fólk getur upplifað
heilu ástarsamböndin,
:47:01
skilið við hinn aðilann
og gleymt öllu.
:47:04
Haldið áfram eins og það
hafi skipt um morgunkorn.
:47:09
Ég hef aldrei gleymt neinum
sem ég hef verið með.
:47:12
Hver manneskja
átti sín sérkenni.
:47:18
Maður endurnýjar þau ekki.
Það sem hverfur er horfið.
:47:24
Hvert samband sem endar særir
mig og ég jafna mig aldrei.
:47:28
Því forðast ég ástarsambönd.
:47:31
Þau særa mig of mikið.
:47:34
Jafnvel að ríða.
Ég geri það varla
:47:37
því ég mun sakna einhvers
hversdagslegs við bólfélagann.
:47:40
Ég er haldin þráhyggju
fyrir smáatriðum.
:47:43
Kannski er ég klikkuð
en þegar ég var lítil
:47:46
var ég alltaf sein í skólann
:47:49
svo mamma elti mig þangað.
:47:51
Þá fylgdist ég með samspili
trjánna og gangstéttanna,
:47:56
maur sem fór yfir götu
eða skugga af laufblaði.