:47:01
skilið við hinn aðilann
og gleymt öllu.
:47:04
Haldið áfram eins og það
hafi skipt um morgunkorn.
:47:09
Ég hef aldrei gleymt neinum
sem ég hef verið með.
:47:12
Hver manneskja
átti sín sérkenni.
:47:18
Maður endurnýjar þau ekki.
Það sem hverfur er horfið.
:47:24
Hvert samband sem endar særir
mig og ég jafna mig aldrei.
:47:28
Því forðast ég ástarsambönd.
:47:31
Þau særa mig of mikið.
:47:34
Jafnvel að ríða.
Ég geri það varla
:47:37
því ég mun sakna einhvers
hversdagslegs við bólfélagann.
:47:40
Ég er haldin þráhyggju
fyrir smáatriðum.
:47:43
Kannski er ég klikkuð
en þegar ég var lítil
:47:46
var ég alltaf sein í skólann
:47:49
svo mamma elti mig þangað.
:47:51
Þá fylgdist ég með samspili
trjánna og gangstéttanna,
:47:56
maur sem fór yfir götu
eða skugga af laufblaði.
:48:02
Smáatriðunum.
:48:04
Ég geri þetta
líka við fólk.
:48:07
Ég sé eitthvað einstakt
við hverja manneskju
:48:10
sem hreyfir við mér
og ég sakna ávallt.
:48:14
Það kemur aldrei
maður í manns stað
:48:17
því hver manneskja
er einstök og sérstök.
:48:23
Ég man að það var rautt
í skegginu á þér.
:48:27
Sólin lýsti það upp
:48:30
morguninn áður
en þú fórst.
:48:34
Ég man eftir því
og ég sakna þess.
:48:38
Er það ekki klikkun?
:48:40
Nú veit ég það. Veistu hvers
vegna ég skrifaði þessa bók?
:48:44
Hvers vegna?
- Svo þú gætir komið á upplestur í París
:48:47
og ég gæti spurt:
"Hvar í fjandanum varstu?"
:48:52
Hélstu að ég
yrði hér í dag?
:48:54
Mér er alvara.
Ég skrifaði bókina til að finna þig.
:48:59
Það er ekki satt
en þetta var fallega sagt.