Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

1:01:02
Ég vil ekki að hann alist upp við það.
- Enginn hlátur? Það er hræðilegt.

1:01:06
Foreldrar mínir hafa
verið saman í 35 ár

1:01:08
og þau skellihlæja
eftir hvert rifrildi.

1:01:10
Ég vil ekki vera einn
af þeim sem skilur 52 ára,

1:01:14
grætur og játar að hafa
aldrei elskað makann

1:01:19
og að allt lífið hafi
verið sogið frá þeim.

1:01:24
Ég vildi að við gætum
bæði lifað frábæru lífi.

1:01:28
Hún á það skilið.
1:01:30
En við lifum í blekkingu
hjónabands og ábyrgðar

1:01:34
og hugmynda um það hvernig
fólk ætti að lifa lífinu.

1:01:39
Svo dreymir mig...
1:01:45
Hvað dreymir þig?
1:01:46
Mig dreymir...
1:01:50
að ég sé staddur
á brautarpalli.

1:01:54
Þú ferð stöðugt
framhjá mér í lest.

1:01:57
Þú ferð framhjá
og framhjá.

1:02:01
Þá vakna ég sveittur.
1:02:03
Svo dreymir mig annan draum.
1:02:06
Þar liggur þú nakin og ólétt
í rúminu við hlið mér.

1:02:10
Ég þrái að snerta þig en þú
bannar það og snýrð þér undan.

1:02:14
Ég snerti þig samt, beint á ökklann
1:02:19
og húðin er svo mjúk
að ég vakna vælandi.

1:02:24
Konan mín horfir á mig
og ég er svo fjarlægur.

1:02:27
Ég veit að eitthvað er að
1:02:32
og get ekki lifað svona.
1:02:34
Ég hlýt að geta elskað
annað en skuldbindinguna.

1:02:37
Svo held ég að ég
hafi gefist upp

1:02:40
á hugmyndinni
um rómantíska ást.

1:02:42
Kannski hvarf hún
1:02:45
þegar þú mættir ekki.
1:02:48
Ég held að það
hafi gerst.

1:02:52
Hvers vegna
segirðu mér þetta?

1:02:55
Fyrirgefðu. Ég hefði
ekki átt að gera það.


prev.
next.