1:02:01
Þá vakna ég sveittur.
1:02:03
Svo dreymir mig annan draum.
1:02:06
Þar liggur þú nakin og ólétt
í rúminu við hlið mér.
1:02:10
Ég þrái að snerta þig en þú
bannar það og snýrð þér undan.
1:02:14
Ég snerti þig samt, beint á ökklann
1:02:19
og húðin er svo mjúk
að ég vakna vælandi.
1:02:24
Konan mín horfir á mig
og ég er svo fjarlægur.
1:02:27
Ég veit að eitthvað er að
1:02:32
og get ekki lifað svona.
1:02:34
Ég hlýt að geta elskað
annað en skuldbindinguna.
1:02:37
Svo held ég að ég
hafi gefist upp
1:02:40
á hugmyndinni
um rómantíska ást.
1:02:42
Kannski hvarf hún
1:02:45
þegar þú mættir ekki.
1:02:48
Ég held að það
hafi gerst.
1:02:52
Hvers vegna
segirðu mér þetta?
1:02:55
Fyrirgefðu. Ég hefði
ekki átt að gera það.
1:03:00
Ég hefði
ekki átt að gera það
1:03:04
Það halda allir að aðrir
hafi það betra en þeir.
1:03:09
Þegar ég las greinina hélt ég
að þú lifðir fullkomnu lífi.
1:03:13
Þú átt konu og barn
og gafst út bók.
1:03:18
En einkalífið þitt er
meira klúður en mitt.
1:03:21
Fyrirgefðu.
1:03:24
Það er gott að þetta
gagnist eitthvað.
1:03:30
Býrðu hérna?
- Já.
1:03:34
Ertu glöð því ég er
í dýpri skít en þú?
1:03:38
Já, nú líður mér
miklu betur.
1:03:40
Það er gott að heyra.
1:03:43
Ég óska þér
alls hins besta.
1:03:45
Þótt ég sé óhæf til að eiga
gott samband eða fjölskyldu
1:03:49
óska ég ekki öllum
sömu ógæfu.
1:03:51
Þú verður ábyggilega
góð móðir einhvern daginn.
1:03:54
Heldurðu það?
- Já,
1:03:56
þú verður frábær
eftir smá þunglyndislyf.
1:03:59
Segðu stopp.
- Stopp.