:17:01
Mér er sama þótt eftirlitið
viti ekki af höfuðverkjunum,
:17:04
ógleðinni eða því
að fólk falli í yfirlið.
:17:07
Þetta eru aukaverkanir
sem ég sætti mig við.
:17:13
Halló?
:17:19
Við græðum svo mikið á því
að kaupendur vilji sinn skammt
:17:23
að mér er sama þótt
þetta sé vanabindandi.
:17:25
En þessar aukaverkanir
eftir mikla notkun...
:17:28
Þetta gerist ekki ef þær
nota vöruna stöðugt.
:17:31
Við munum sjá til þess,
því þaðan koma peningarnir.
:17:35
Ég er ekki svo viss lengur.
:17:40
Halló?
:17:54
Ég hélt að ég gæti
lifað með þessu
:17:57
en ég get ekki breytt
fólki í ófreskjur.
:18:00
Jesús minn.
:18:02
Ég verð að hætta við þetta.
Við megum ekki selja kremið.
:18:07
Hver er þarna?
:18:10
-Komdu inn.
-Ég kem strax.
:18:32
Þú mátt koma.
Þetta er allt í lagi.
:18:35
Við þurfum bara að spyrja
þig nokkurra spurninga.
:18:40
Afsakið.
:18:41
Ég held að ég sé í vitlausu...
:18:46
-Hvað ertu að gera?
-Þú skalt aldrei gera þetta aftur.