:18:00
Jesús minn.
:18:02
Ég verð að hætta við þetta.
Við megum ekki selja kremið.
:18:07
Hver er þarna?
:18:10
-Komdu inn.
-Ég kem strax.
:18:32
Þú mátt koma.
Þetta er allt í lagi.
:18:35
Við þurfum bara að spyrja
þig nokkurra spurninga.
:18:40
Afsakið.
:18:41
Ég held að ég sé í vitlausu...
:18:46
-Hvað ertu að gera?
-Þú skalt aldrei gera þetta aftur.
:19:28
Hvar er hún?
:19:34
Hún stökk beint
í skolpleiðslurnar.
:19:38
Við vitum ekki hver hún er
en við vitum hvað hún heyrði.
:19:40
Við getum ekki tekið
áhættuna. Drepið hana.
:19:45
Lokaðu hleranum.