:09:01
Hvenær komstu í bæinn?
-Ég kom í gærkvöldi.
:09:04
Er allt í lagi?
Ég þekkti varla röddina.
:09:08
Já, ég er kvefaður
:09:11
en það er ekki smitandi.
-Komstu í heimsókn?
:09:14
Þú verður reið. Ég er með vini
og við vorum í nágrenninu
:09:17
en bílaleigubíllinn bilaði.
Trúir þú þessu?
:09:20
Bílaleigubíllinn?
:09:21
Já, það er Cooper Mini.
Hefur þú séð þá?
:09:24
Hvað segirðu?
:09:26
Hann er svakasætur. Gettu
hvernig hann er á litinn.
:09:29
Gettu.
-Grænblár?
:09:32
Ég vildi grænbláan en ég
fékk hann kóboltbláan.
:09:35
Það er að koma gaur
til að draga bílinn
:09:39
en ég gleymdi veskinu
heima á hótelinu.
:09:43
Hvernig gastu gleymt veskinu?
:09:45
Þú þekkir mig, algjör kjáni.
:09:48
Þetta er svo vandræðalegt,
:09:51
en það væri frábært
ef þú ættir hundrað dali.
:09:54
Svo kem ég með peningana til þín
:09:58
eftir korter.
:10:01
Er það í lagi?
:10:04
Ertu þarna?
:10:06
Gerald verður brjálaður
ef hann kemst að þessu.
:10:09
Við þurfum ekki að segja
honum frá þessu.
:10:12
Getur þú ekki
komið aðeins upp?
:10:14
Ég verð að bíða hjá bílnum
því dráttar...
:10:16
Vinur minn er með mér,
láttu hann fá peninginn.
:10:19
Hann heitir Brian, ljúflingur.
Hann er spænskur.
:10:22
Mexíkóskur.
-Allt í lagi.
:10:24
Ég kem niður.
-Allt í lagi.
:10:26
Er í lagi að láta
vin þinn fá þetta?
:10:28
Já, þetta er vinur
minn úr skólanum.
:10:31
Dráttarbíllinn er að koma.
Ég verð að drífa mig.
:10:51
Hún gaf mér tvöhundruð.
-Það var lagið.
:10:54
Þú áttir að láta
móður þína fá þetta.
:10:59
Þú mátt eiga þetta
handa kærustunni þinni.