Criminal
prev.
play.
mark.
next.

:21:03
Er lögga að leita að þér?
:21:06
Vertu rólegur. Er sérsveitin
að bíða fyrir utan?

:21:19
Hjá Ron.
:21:22
Bíddu aðeins.
:21:26
Valerie.
:21:30
Fjandinn.
:21:32
Já?
:21:36
Hvers vegna?
:21:38
Ég get það ekki.
:21:41
Vegna þess að ég er
að gera annað núna.

:21:44
Það tekur mig klukkutíma
að komast þangað.

:21:47
Þetta er niðri í bæ.
Gleymdu því.

:21:53
Það er þinn vandi. Hey...
:21:55
Hvað áttu við?
Ég þekki hann ekki.

:22:02
Jæja, ég skal koma.
En ég vara þig við.

:22:05
Ef þetta er brella til
að tala við mig um...

:22:10
Allt í lagi.
:22:12
Ekkert mál.
:22:14
Allt í lagi, bless.
:22:20
Komdu.
:22:22
Erum við að fara?
:22:24
Hver var þetta?
-Systir mín.

:22:26
Hvað vill hún?
-Ég veit það ekki.

:22:29
Einhver gaur hneig niður
á hótelinu sem hún vinnur á.

:22:33
Fékk hjartaáfall eða eitthvað.
Enga drykki í bílinn.

:22:37
Mér er alvara.
Kláraðu þetta.

:22:45
Áttu systkini?
:22:47
Eldri bróður.
:22:49
Hvar er hann?
-Í Arizona.

:22:52
Hvað gerir hann?
-Hann er hommi.

:22:55
Er það starfið hans?
Hvað gerir hann?

:22:58
Hann selur húsgögn
eða eitthvað.


prev.
next.