:27:03
Hann náði myndunum.
:27:05
Hann er húsvörður en snjall
og kom þeim til mín.
:27:09
Svo falsarinn Ochoa
á félaga í ráðuneytinu?
:27:12
Já, já.
:27:14
Eins og gildra.
-Nei, hann er kvæntur dóttur minni.
:27:17
Hvers vegna hefur þú
ekki sagt mér frá honum?
:27:19
Hann er svartur og ég
vildi ekki tala um það.
:27:23
Hann sendir seðilinn
á rannsóknarstofu.
:27:25
Það tekur viku
að rannsaka hann.
:27:29
Hannigan hefur ekki tíma
því hann fer á morgun.
:27:32
Hvernig veistu það?
:27:34
Hvernig veit ég það?
:27:36
Hannigan kaupir
sjónvarpsstöðvar
:27:38
Sjáðu þetta. Hann er að semja um kaup
á sjónvarpsstöðvum
:27:42
en seljandinn tefur viðræðurnar.
:27:44
Hannigan starfar sem
ríkisborgari Mónakó.
:27:47
Ef hann fer ekki á morgun
hefur hann verið of lengi
:27:51
í landinu án þess að borga
skatta af viðskiptunum
:27:55
og það gæti kostað hann
margar milljónir dala.
:27:58
Hversu mikið ætlar þú
að fá fyrir þetta?
:28:00
Tvöfalt það
sem hann býður.
:28:04
En þetta verður að gerast í dag.
:28:08
Ég skil það.
-Núna eða aldrei.
:28:10
Slepptu mér.
:28:12
Ekki hósta á mig.
:28:17
Þú færð tuttugu
prósent af gróðanum.
:28:21
Þú ert ringlaður.
:28:24
Ef ég fer núna færðu ekkert nema
slöngu í rassinn á spítalanum.
:28:27
Ég get hringt í einhvern annan.
-Gjörðu svo vel. Notaðu símann minn.
:28:33
Hversu mikið viltu?
-Níutíu prósent.
:28:37
Það er klikkun.
-Nei, reyndar ekki.
:28:41
Helmingaskipti.
:28:44
Níutíu prósent.
:28:48
Ég hefði átt að hringja
í einhvern annan.