:43:02
Þetta verður stórt.
Við getum keypt píanó.
:43:06
Eitt sem hljómar vel.
:43:08
Hvernig get ég spilað
með þessum höndum?
:43:13
Það gengur verr ef þú
drekkur áfram.
:43:20
Ertu að vinna?
:43:23
Farðu varlega.
:43:25
Þetta er allt í lagi.
Hvað getur komið fyrir?
:43:29
Farðu bara varlega.
:43:32
Engar áhyggjur.
Nú fer ég.
:43:44
Er pabbi þin veikur?
-Sykursjúkur.
:43:48
Insúlín og allt?
:43:51
Ég er ekki gefinn
fyrir sjúkt fólk.
:43:53
Hann er sykursjúkur.
:43:55
Þeir leggjast illa í mig.
:44:02
Hvað átti systir þín við?
:44:04
Um hvað?
-Um félaga þinn.
:44:08
Hvað veit hún? Tíkin veit
ekki neitt um bransann.
:44:13
Hvaða kæra er þetta?
:44:16
Ég veit ekki hvað þú átt við.
:44:19
Þetta með hana
og bróður þinn. Ég heyrði allt.
:44:22
Móðir mín lést og skildi
ekki eftir sig erfðaskrá.
:44:26
Systir mín vill að ég fái ekki neitt
og réð lögfræðing.
:44:30
Þá réð ég bara betri lögfræðing.
:44:39
Hvers vegna hættir þú vinnu
með Ochoa?
:44:41
Kemur þér ekki við.
:44:42
Nú er ég félagi þinn
og það kemur mér við.
:44:45
Ég borgaði honum
ekki fullan skerf.
:44:48
Sveikstu félaga þinn?
-Sveik ég hann? Varst þú þar?
:44:51
Ochoa er fífl, þótt
hann hafi hæfileika.
:44:55
Hvers vegna hringdi hann í mig
ef ég er svona slæmur?
:44:58
Ég er ekki að reyna
að svindla á þér.