Criminal
prev.
play.
mark.
next.

:51:01
Ég er ekki þjófur.
-Nei, auðvitað ekki.

:51:06
Hér er nafnspjald.
:51:08
Ég er í þessu númeri
á morgnana.

:51:10
Klukkan hvað?
-Frá 8 til 11, nema miðvikudaga.

:51:13
Allt í lagi, bless.
:51:17
Andskotans ótrúlegt.
:51:20
Allir.
-Hversu mikið?

:51:22
Fimm prósent.
-Fimm?

:51:25
Þú ert að gefa
of mikið af þessu.

:51:28
Hvert erum við að fara?
:51:30
Aftur á skrifstofuna.
-Ég vil ekki fara þangað?

:51:34
Hvað er að því?
:51:35
Þegar við komum þangað
verðum við að snúa við.

:51:39
Ég hitti þig hérna.
-Hvert ertu að fara?

:51:41
Mig langar í göngutúr.
-Allt í lagi.

:51:45
Hefur þú verið í fangelsi?
:51:47
Já, unglingafangelsi.
:51:49
Fyrsta skiptið náðu þeir mér
:51:52
fyrir raftækjabrask.
:51:55
Ég leigði pláss
:51:57
og náði
nokkrum góðum birgðasölum.

:52:00
Ég borgaði þeim nóg
til að þeir treystu mér

:52:04
og svo gat ég borgað
vörur á 90 dögum.

:52:07
Þú grípur birgðasalana
og leggur inn stóra pöntun.

:52:10
Þú pantar mikið og þegar vörurnar koma
selur þú þær allar og stingur af.

:52:15
Þetta er gott því þeir
sjá aldrei framan í þig.

:52:18
Það tekur þá þrjá mánuði
að átta sig á þessu.

:52:22
En sá sem keyrði
dótið fyrir okkur

:52:26
var stoppaður fyrir
að keyra dópaður.

:52:28
Löggan athugaði bílinn
og hann sagði til okkar.

:52:32
Mannhelvítið.
-Seinna skiptið

:52:34
var tryggingabrask.
:52:36
Þá lærði ég
:52:38
að tryggingafélög
eru ekki lömb að leika við.

:52:40
Þau kyrkja þig þar til
augun koma út úr höfðinu.

:52:46
Það var ekki erfitt
að sitja inni.

:52:49
Einu sinni var ég veikur
og fór í uppskurð.

:52:54
Fangelsissjúkrahús.
:52:56
Ég hef aldrei
verið jafn hræddur.

:52:59
Hugsaðu málið.

prev.
next.