:57:01
Þetta eru peningar fyrir pabba.
:57:03
Hvað ef eitthvað bregst?
Þeir gætu drepið hann.
:57:06
Það er ekkert ef. Þetta er að gerast.
:57:09
Við gerum þetta.
Fjandinn!
:57:11
Viltu bjarga föður þínum?
Ég vil bjarga sjálfum mér.
:57:14
Hver heldurðu að sé alltaf að hringja?
Það er allt í húfi.
:57:18
Allt í húfi.
:57:21
Þetta mun gerast
og þú verður að trúa því.
:57:27
Við seljum seðilinn og fáum borgað.
:57:58
Carlos.
:58:03
Þetta er Carlos.
-Sæll.
:58:06
Þetta er bíllinn.
:58:09
Komdu með lyklana.
:58:10
Lyklana?
:58:12
Takk.
:58:33
Lexus er betri
og verðmætari.
:58:37
Hvað sagði hann?
:58:38
Eitthvað um Lexus?
Þessi bíll er sextíu þúsund dollara virði.
:58:42
Þú getur selt hann
á morgun og grætt vel.
:58:45
Hvers vegna
selur þú hann ekki?
:58:47
Ég verð að fá
peningana í dag.
:58:51
Gerðu mér greiða.