:01:00
Og í gjörvöllu landinu
voru menn hamingjusamir
:01:04
þar til sólin settist
:01:06
og þau sáu að á dóttur þeirra
hvíldu hræðileg álög
:01:10
sem komu fram hverja nótt.
:01:14
Þau fylltust örvilnun og leituðu
ásjár hjá Álfkonunni góðu
:01:18
sem lét þau loka
prinsessuna ungu inni í turni
:01:21
og bíða þar eftir kossi
myndarlega Draumaprinsins.
:01:28
Það var hann sem lagði upp
í háskaförina
:01:30
gegnum fimbulkulda
og brennheita eyðimörk
:01:33
á faraldsfæti dögum
og nóttum saman
:01:35
í bráðri lífshættu
:01:38
til að komast
í kastala Drekans.
:01:45
Af því hann var
sá hugrakkasti
:01:48
og myndarlegasti
:01:53
í öllu landinu.
:01:55
Og örlögin höguðu því
svo til að koss hans
:01:58
aflétti þessum
hræðilegu álögum.
:02:02
Hann einn myndi klifra upp í hæsta
herbergið í stærsta turninum
:02:07
inn í herbergi prinsessunnar, þvert
yfir herbergið að svefnstað hennar,
:02:12
draga frá næfurþunn tjöldin
til að finna hana...
:02:16
Hvað?
:02:17
- Fíóna prinsessa?
- Nei!
:02:20
Hamingjunni sé lof.
Hvar er hún?
:02:23
- Hún er í brúðkaupsferð.
- Brúðkaupsferð? Með hverjum?
:02:52
HVEITIBRAUÐSDAGAKOFI HANS