PG
Mid 2004
Very Large Release.
Similar Reviews
Moderate Acceptance
High Budget.
– Directed by Andrew Adamson
– More The Chronicles of Narnia: Prince Caspian The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe Shrek
– Language
العربية
Български
Česky
Dansk
Deutsch
Ελληνικά
English
Español
Eesti
Suomi
Français
עברית
Hrvatski
Magyar
Íslenska
Italiano
Nederlands
Norsk
Português
Română
Русский
Slovenščina
Svenska
Türkçe
|
ICELANDIC
Shrek 2
:00:52 Endur fyrir löngu í konungsríki
sem var óralangt í burtu
:00:56 nutu konungshjónin þeirrar blessunar
að eiga fallegt stúlkubarn.
:01:00 Og í gjörvöllu landinu
voru menn hamingjusamir
:01:04 þar til sólin settist
:01:06 og þau sáu að á dóttur þeirra
hvíldu hræðileg álög
:01:10 sem komu fram hverja nótt.
:01:14 Þau fylltust örvilnun og leituðu
ásjár hjá Álfkonunni góðu
:01:18 sem lét þau loka
prinsessuna ungu inni í turni
:01:21 og bíða þar eftir kossi
myndarlega Draumaprinsins.
:01:28 Það var hann sem lagði upp
í háskaförina
:01:30 gegnum fimbulkulda
og brennheita eyðimörk
:01:33 á faraldsfæti dögum
og nóttum saman
:01:35 í bráðri lífshættu
:01:38 til að komast
í kastala Drekans.
:01:45 Af því hann var
sá hugrakkasti
:01:48 og myndarlegasti
:01:53 í öllu landinu.
:01:55 Og örlögin höguðu því
svo til að koss hans
:01:58 aflétti þessum
hræðilegu álögum.
|