:30:03
Og við verðum
sæI alla daga.
:30:07
Frú Fíóna Draummann.
:30:25
Vonandi ónáða ég ekki.
:30:28
Nei, nei. Ég var að lesa
ógnvekjandi bók.
:30:34
Ég vil biðjast afsökunar
á fyrirlitlegri hegðun minni.
:30:39
- Allt í lagi.
- Ég veit ekki hvað hljóp í mig.
:30:41
Eigum við að láta sem ekkert sé
og byrja upp á nýtt...
:30:44
- Heyrið mig, yðar hátign, ég...
- Kallaðu mig pabba.
:30:48
Pabbi, við létum báðir
eins og tröll.
:30:52
Kannski þurfum við bara
smátíma til að kynnast betur.
:30:55
Þjóðráð! Ég vonaðist til að þú
kæmir með mér á morgunveiðar.
:30:59
Svolítil feðgastund?
:31:03
Ég veit að Fíónu þætti
afar vænt um það.
:31:14
Um hálfáttaleýtið
við gömlu eikina?
:31:23
Horfstu í augu við það, Asni!
Við erum villtir.
:31:25
Útilokað. Við fórum eftir leið-
beiningum konungsins í hvívetna.
:31:28
Hvað sagði hann?
"Fara lengst inn í skóginn... "
:31:30
"Fram hjá skuggalegum trjám með
ógnvekjandi greinum... "
:31:33
Skilið.
:31:34
Og þarna er runninn sem er
í laginu eins og Shirley Bassey.
:31:37
Við höfum farið þrisvar
fram hjá honum.
:31:39
Þú vildir ekki stansa
til að fá leiðbeiningar.
:31:41
Frábært. Eina tækifæri mitt
til að sættast við pabba Fíónu
:31:45
og ég villist í skóginum með þér!
:31:47
Óþarfi að vera argur!
Ég reyni bara að hjálpa til.
:31:50
Ég veit það!
Ég veit það.
:31:54
- Mér þykir þetta leitt.
- Fástu ekki um það...
:31:57
Ég þarf að sættast
við þennan mann.