:27:02
Afsakaðu. Ég vil finna
Ijótu stjúpsysturina
:27:08
Þarna ertu þá.
:27:11
Ég þarf að láta taka
mann úr umferð.
:27:15
- Hvaða mann?
- Hann er ekki maður í sjálfu sér.
:27:19
Hann er tröll.
:27:24
Ég skal segja þér eins og er, vinur.
:27:25
Aðeins einn náungi ræður við
svona verk og satt að segja
:27:30
kann hann því illa
að verða fyrir ónæði.
:27:31
Kann hann því illa
að verða fyrir ónæði.
:27:32
Hvar er hann?
:27:37
Halló?
:27:39
Hver dirfist
að koma inn til mín?
:27:42
Fyrirgefðu! Vonandi ónáða ég þig ekki
en mér skilst þú sért sá rétti
:27:45
til að ræða tröllavandamál við.
:27:47
Það er rétt.
:27:49
En ég vil fá ansi
mikið greitt fyrir það.
:27:53
Nægir þetta?
:28:01
Þú færð dýrmæta
þjónustu mína, yðar hátign.
:28:06
Segðu mér bara
hvar ég finn þetta tröll.