Shrek 2
prev.
play.
mark.
next.

1:05:01
Um seinan.
1:05:03
Sætabrauðsdrengur!
Gosi! Bjargið okkur!

1:05:11
Varið ykkur!
1:05:31
Gætið ykkar!
1:05:34
Snöggur! Ljúgðu!
1:05:36
- Hvað á ég að segja?
- Eitthvað, snöggur að því!

1:05:39
Til dæmis
"ég er í kvennærbuxum!"

1:05:42
Ég er í kvennærbuxum!
1:05:48
- Er það?
- Vissulega ekki!

1:05:51
Það lítur sannarlega út
fyrir að þú sért í þeim!

1:05:54
- Nei!
- Hvaða tegund?

1:05:55
- Það er g-strengur!
- Þetta eru nærbuxur!

1:05:58
- Nei.
- Víst!

1:05:59
- Nei!
- Víst!

1:06:01
Haltu þér.
1:06:06
Bíddu!
1:06:13
- Afsakaðu.
- Hvað? Kisi!

1:06:15
Fyrirgefðu, viltu sleppa mér?
1:06:16
- Fyrirgefðu, stjóri.
- Hættu þessari vitleysu.

1:06:19
Við verðum að koma í veg fyrir
þennan koss!

1:06:21
Ég hélt að þú ætlaðir að gleyma henni.
1:06:23
Já, en ég get ekki leyft
þeim að gera Fíónu þetta.

1:06:25
Búmm! Þetta vil ég heyra.
Sjáðu hver er loks að átta sig.

1:06:28
En við komumst aldrei inn. Kastalans er
gætt og það er díki og allt saman!

1:06:34
Það lítur út fyrir að við séum
úti á súkkulaðiánni

1:06:36
án þess að hafa
frostpinnastangir.

1:06:43
- Hvað þá?
- Þekkirðu enn Kökukarlinn?

1:06:46
Jú! Hann býr við Bollubraut.
Því spyrðu?

1:06:50
Af því við þurfum hveiti.
1:06:52
Heilmikið af hveiti.

prev.
next.