:55:23
Sæll, myndarlegi.
:55:28
- Prinsessa!
- Asni?
:55:31
- Vá! Hreif þessi drykkur líka á þig?
- Hvaða drykkur?
:55:34
Það er löng saga
en við Shrek drukkum töfradrykk. Og nú...
:55:38
Núna erum við kynþokkafullir!
:55:46
Fyrir þig, elskan,
get ég verið hvað sem er.
:55:49
- Glætan.
- Asni, hvar er Shrek?
:55:51
Hann fór inn
að leita að þér.
:56:01
Viltu dansa, sæti strákur?
:56:06
Ætlarðu strax að fara?
Viltu ekki sjá konuna þína?
:56:16
Já, Fíóna. Það er ég.
:56:18
Hvað kom fyrir
röddina í þér?
:56:20
Drykkurinn breytti mörgu, Fíóna.
:56:24
En ekki hug mínum til þín.
:56:29
Draumaprins?
:56:30
Finnst þér það? Pabbi?
:56:32
Ég vonaðist eftir
blessun þinni.
:56:36
- Hver ert þú?
- Mamma, þetta er ég, Shrek.
:56:39
Ég veit að við getum ekki
hist aftur í fyrsta sinn
:56:42
en hvernig líst þér á?
:56:59
Fjárinn! Þau heyra
ekki í okkur, Ijúfur.