Shrek 2
prev.
play.
mark.
next.

:08:01
Þarf ég nú blessun þeirra?
:08:03
Ef þú vilt verða hluti
af þessari fjölskyldu, já!

:08:05
Hver segir að ég vilji verða
hluti af þessari fjölskyldu?

:08:08
Þú! Þegar þú giftist mér!
:08:11
Meira smáa letrið!
:08:14
Þá er það útrætt.
Kemurðu ekki?

:08:16
Trúðu mér. Það er óráð.
Við förum ekki! Útrætt mál!

:08:23
Drífðu þig!
Við viljum ekki lenda í umferð!

:08:28
Kvíddu engu! Við pössum allt.
Bíðið eftir mér!

:08:41
Hækkið! Lyftið höndunum!
Upp með hendurnar!

:09:02
1100 KÍLÓMETRAR TIL ÓRAFJARRILÍU
:09:06
- Erum við komin þangað?
- Nei.

:09:11
- Erum við komin þangað?
- Ekki ennþá.

:09:15
320 KÍLÓMETRAR TIL ÓRAFJARRILÍU
:09:17
- Erum við komin þangað?
- Nei.

:09:20
- Erum við komin þangað?
- Nei!

:09:22
- Erum við komin þangað?
- Já.

:09:24
- Í alvöru?
- Nei!

:09:25
- Erum við komin þangað?
- Nei!

:09:27
- Erum við komin þangað?
- Nei, við erum ókomin!

:09:29
- Erum við komin þangað?
- Nei!

:09:32
- Erum við komin? Alls ekki fyndið.
- Erum við komin? Alls ekki fyndið.

:09:35
- Þetta er mikið þroskaleysi.
- Þetta er mikið þroskaleysi.

:09:38
- Þess vegna þolir enginn tröll.
- Þess vegna þolir enginn tröll.

:09:40
- Verst fyrir þig! Ég þegi þá bara.
- Allt í lagi! Verst fyrir þig!

:09:43
Mikið var!
:09:45
En þetta tekur óratíma, Shrek.
Engin kvikmynd sýnd á leiðinni!

:09:48
Konungsríkið Órafjarri, Asni.
:09:52
Þangað förum við.
Óra, óra...

:09:56
fjarri.
:09:58
Gott og vel, ég skil.
Mér leiðist bara svo mikið.


prev.
next.