The Bourne Supremacy
prev.
play.
mark.
next.

:25:01
Ég fer á eftirlaun á næsta ári
:25:03
en ef þú heldur að ég láti þig
hengja mig á þessu,

:25:06
geturðu farið til andskotans.
:25:08
Og Marshall líka.
:25:10
Það varð að gera þetta.
:25:13
Hvar er Bourne núna?
:25:14
Dauður úti í skurði. Fullur á bar.
Hver veit?

:25:17
Ég held ég viti það. Ég stóð í samningum
í síðustu viku í Berlín

:25:21
og bæði minn maður og seljandinn
voru drepnir á viðskiptastað.

:25:24
Jason Bourne drap þá.
:25:29
Þeir bíða eftir okkur uppi.
:25:37
LONDON, ENGLANDI
CIA UNDIRSTÖÐ

:25:50
SKJÁLFVIRK VIÐVÖRUN
STAÐA: HANDTAKA

:26:09
Fyrir sjö árum hurfu
20 milljónir dala úr sjóðum CIA

:26:13
við rafræna millifærslu í gegnum Moskvu.
:26:15
Í rannsókninni þar á eftir
:26:17
hafði rússneskur stjórnmálamaður,
Vladimir Neski, samband.

:26:20
Neski sagði að við hefðum leka og einhver
okkar manna hefði svindlað á okkur.

:26:24
- Og var það rétt?
- Við komumst aldrei að því.

:26:26
Hr. Neski var drepinn áður.
:26:29
- Af hverjum?
- Konunni sinni.

:26:30
Slóðin kólnaði þar til við
fundum upplýsingabrunn,

:26:33
annan Rússa sem sagðist hafa
aðgang að Neski-skránum.

:26:37
Við héldum okkur geta
fengið annað tækifæri.

:26:42
Á endanum var leigumorðinginn
einn af okkur - Jason Bourne.

:26:47
Ég veit að Treadstone
er ekki vinsælt umræðuefni hér

:26:50
en við fundum ýmislegt áhugavert.
:26:52
Þetta er einkatölva Conklin.
:26:55
Treadstone-skrárnar hans voru
fullar af aðgangsorðum og skrám

:26:59
sem hann hafði ekki heimild fyrir.

prev.
next.