:26:09
Fyrir sjö árum hurfu
20 milljónir dala úr sjóðum CIA
:26:13
við rafræna millifærslu í gegnum Moskvu.
:26:15
Í rannsókninni þar á eftir
:26:17
hafði rússneskur stjórnmálamaður,
Vladimir Neski, samband.
:26:20
Neski sagði að við hefðum leka og einhver
okkar manna hefði svindlað á okkur.
:26:24
- Og var það rétt?
- Við komumst aldrei að því.
:26:26
Hr. Neski var drepinn áður.
:26:29
- Af hverjum?
- Konunni sinni.
:26:30
Slóðin kólnaði þar til við
fundum upplýsingabrunn,
:26:33
annan Rússa sem sagðist hafa
aðgang að Neski-skránum.
:26:37
Við héldum okkur geta
fengið annað tækifæri.
:26:42
Á endanum var leigumorðinginn
einn af okkur - Jason Bourne.
:26:47
Ég veit að Treadstone
er ekki vinsælt umræðuefni hér
:26:50
en við fundum ýmislegt áhugavert.
:26:52
Þetta er einkatölva Conklin.
:26:55
Treadstone-skrárnar hans voru
fullar af aðgangsorðum og skrám
:26:59
sem hann hafði ekki heimild fyrir.
:27:01
Við náðum í skrá, sem hafði verið eytt,
með bankareikningsnúmeri í Zürich.
:27:05
Þegar hann dó var hann með persónulegan
reikning með upphæðinni $760.000.
:27:10
Veistu hvert ráðstöfunarfé hans var?
Við jusum í hann fé.
:27:15
- Hann var eitthvað að brugga.
- Er þetta víst?
:27:18
- Það er víst að við töpuðum tveim mönnum.
- Hver er þín kenning?
:27:21
Að Conklin sé að vernda mannorð sitt
eftir dauðann? Maðurinn er látinn.
:27:25
- Enginn dregur það í efa.
- Marty, þú þekktir Conklin.
:27:29
Passar þetta? Er nokkuð vit í þessu?
:27:33
Komdu þér að efninu.
:27:34
Ég held að Bourne og Conklin
hafi unnið saman
:27:37
og upplýsingarnar sem ég reyndi að kaupa
:27:40
nægðu til að kalla Bourne
úr felum til að drepa á ný.
:27:43
Hvernig passar það?
:27:46
Vegabréf Jason Bourne
var skannað í Napólí rétt í þessu.
:27:55
Hafið samband við Napólí.
Þeir verða að vita hvað er um að ræða.
:27:58
Finndu út hvaða fólk
við höfum á staðnum.