:27:01
Við náðum í skrá, sem hafði verið eytt,
með bankareikningsnúmeri í Zürich.
:27:05
Þegar hann dó var hann með persónulegan
reikning með upphæðinni $760.000.
:27:10
Veistu hvert ráðstöfunarfé hans var?
Við jusum í hann fé.
:27:15
- Hann var eitthvað að brugga.
- Er þetta víst?
:27:18
- Það er víst að við töpuðum tveim mönnum.
- Hver er þín kenning?
:27:21
Að Conklin sé að vernda mannorð sitt
eftir dauðann? Maðurinn er látinn.
:27:25
- Enginn dregur það í efa.
- Marty, þú þekktir Conklin.
:27:29
Passar þetta? Er nokkuð vit í þessu?
:27:33
Komdu þér að efninu.
:27:34
Ég held að Bourne og Conklin
hafi unnið saman
:27:37
og upplýsingarnar sem ég reyndi að kaupa
:27:40
nægðu til að kalla Bourne
úr felum til að drepa á ný.
:27:43
Hvernig passar það?
:27:46
Vegabréf Jason Bourne
var skannað í Napólí rétt í þessu.
:27:55
Hafið samband við Napólí.
Þeir verða að vita hvað er um að ræða.
:27:58
Finndu út hvaða fólk
við höfum á staðnum.
:28:06
Ekkert sérstakt. Nafn einhvers
náunga kom upp í tölvunni.
:28:12
Já. Tom, ég hringi aftur í þig.
:28:31
Hr. Bourne, ég er John Nevins,
frá bandaríska sendiráðinu.
:28:34
Ég er með örfáar spurningar fyrir þig.
:28:46
Varstu að koma frá Tanger?
:28:54
Hvaða erindi áttu til Napólí?