The Bourne Supremacy
prev.
play.
mark.
next.

:50:01
Þegar verkefni fer úrskeiðis
þá lokum við því.

:50:04
Ef þú heldur einhverju aftur skaltu segja
mér það áður en ég sendi stúlkuna af stað.

:50:12
Þú talar um þetta
eins og þú hafir lesið það í bók.

:50:28
Hvað viljið þið gera?
:50:32
Komdu leyniskyttunum fyrir.
:50:34
Ef allt fer úrskeiðis þá drepum við hann.
:50:38
Skal gert.
:51:17
Þetta er teymi eitt.
Það er mannfjöldi að koma.

:51:20
- Þetta er mótmælaganga.
- Ég kemst ekki nær.

:51:24
- Geturðu reynt að komast nær?
- Fylgstu með suðurhlutanum.

:51:27
Móttekið. Skal gert.
:51:44
- Halló?
- Það er sporvagn að koma. Farðu um borð.

:51:48
- Hún fer í átt að sporvagninum.
- Hvert er hann að fara?

:51:51
Sporvagninn er á leið
til stöðvarinnar á Alexanderplatz.

:51:59
Teymi fimm, ég sé hann ekki.
Ég sé hann hvergi.


prev.
next.