1:12:10
Það þýðir líklega ekkert
að kalla á hjálp?
1:12:14
Nei.
1:12:18
Þú myrtir hana.
1:12:20
Það voru mistök.
1:12:22
Ég ætlaði að drepa þig.
1:12:24
Það voru gögn sem tengdu mig
við morðið á Neski.
1:12:28
Ef gögnin hyrfu
og þú lægir undir grun,
1:12:32
eltust þeir við vofu í 10 ár.
1:12:34
Svo hann varð fyrir.
1:12:36
Er það ástæða morðsins á Neski?
Er það ástæða morðsins á Marie?
1:12:39
Þú myrtir Marie
1:12:41
um leið og þú steigst upp í bílinn hennar.
1:12:44
Hún var dauðans matur
um leið og þú komst inn í líf hennar.
1:12:47
Ég sagði ykkur að láta okkur í friði.
1:12:49
Ég lét mig hverfa.
Ég var hinum megin á hnettinum.
1:12:51
Fortíðin læðist alls staðar aftan að manni.
1:12:54
Þannig enda allar sögur.
1:12:57
Þú flýrð ekki sjálfan þig, Jason.
Þú ert morðingi.
1:13:00
Þú verður alltaf morðingi.
1:13:04
Gerðu það, dreptu mig. Dreptu mig!
1:13:10
Hún myndi ekki vilja það.
1:13:12
Það er eina ástæðan fyrir að þú ert á lífi.