:12:03
Það leggur áherslu
á stærðfræði og málfræði.
:12:06
Háskólanefnd útkljáði kvörtun um að
SAT-forpróf væru hlutdræg pungum.
:12:12
Ætlarðu þá að hjálpa okkur?
:12:15
Nei.
- Hvers vegna ekki?
:12:18
Þið Dawson eruð ekki færir um það.
Hafið þið skipulagt þetta?
:12:21
Við erum að vinna í málinu.
:12:24
Þið eruð tímasóun.
:12:27
Finnst þér ekki fáránlegt að okkur sé
sagt að vera einstök, einstaklingar,
:12:32
síðan er lagt fyrir okkur staðlað próf
sem gerir okkur að nafnlausum skríl?
:12:39
Desmond Rhodes, súperstjarna!
:12:43
Bíddu. $100 milljónir á ári,
þar af 60 milljónir frá stúlkum,
:12:49
til að kasta nokkrum steinum
í óheiðarlegan yfirgangssegg?
:12:54
Hversu margar stúlkur
koma illa út úr prófinu?
:12:57
Hvað gerir það sjálfsálitinu,
ofan á allt annað?
:13:01
Þú þarft ekki að sannfæra mig.
- Ég veit það.
:13:05
Þess vegna komum við til þín.
Við þörfnumst hjálpar.
:13:12
Hví ekki? Þetta hljómar skemmtilega.
:13:17
Sagði ég ekki.
:13:26
Desmond Rhodes, súperstjarna!
:13:29
Desmond Rhodes, skýtur eldingum,
en þjáist af einkunnum lélegum.
:13:38
Hvað finnst þér?
:13:40
Rautt fer mér vel. Ég var samt að spá í
rauðan búning Fíladelfíu 76ers.
:13:44
Er það ástæða þess að þú hefur ekki
tekið SAT-prófið, atvinnudeildin?
:13:48
Hugsanlega.
:13:49
Má ég vera hreinskilinn?
- Fyrir alla muni.
:13:56
Des, ég vil fá þig í St. John's,
:13:59
því staðreyndin er sú
að þú ert ekki tilbúinn.