:00:57
SAT stendur fyrir:Skítfúl, asnaleg tilsvör.
:01:00
Þetta er fyrsti hluti SAT-prófsins.
:01:03
Þið hafið 30 mínúturtil að ljúka fyrsta hluta.
:01:06
Tvær milljónir krakka tóku prófið í fyrra
:01:11
til að fá inngöngu í háskóla.
:01:13
Einkunnir voru frá 500, sem veitir manniinngöngu í almenningsskóla með strætó,
:01:17
upp í 1600, þá keyrir maður á Porscheí rótgróna, mikilsvirta skóla.
:01:22
Þetta er staðlað próf, "staðlað"sem þýðir að við erum öll álitin eins.
:01:28
Krakki er krakki er krakki.
:01:35
Tökum þennan strák sem dæmi, Kyle.
:01:38
Hann er góður strákur sem veithvað hann vill leggja fyrir sig,
:01:41
en í augnablikinu er SAT-prófiðí vegi fyrir draumi Kyle.
:01:45
Það segir honum: "Þú er bara..."
:01:48
MEÐALJÓN
:01:50
Tími.
:01:58
Síðan er það yfirburðanemandinn Anna.Þið kannist við manngerðina.
prev.