1:03:04
x er til y...
...þetta er drepleiðinlegt.
1:03:09
Hvaða einkunn þarftu að ná á prófinu?
1:03:12
900.
- Ert þú að taka stærðfræðina fyrir okkur?
1:03:15
Ég hræðist málfræðina. Ég get haft alla
stærðfræðina rétta án þess að ná 900.
1:03:19
Hví ferðu ekki í atvinnumennskuna?
- Þú þekkir ekki mömmu.
1:03:24
Háskólagráða er henni allt.
Hún vinnur við þrjú störf.
1:03:27
Ef ég særist í háskóla
hlýt ég bara heiður fyrir.
1:03:31
Ef ég særist í NBA, fæ ég
fjögra ára samning á launum. Milljónir.
1:03:36
Hvað segir hún við því?
1:03:41
Ég hef ekki sagt henni það.
1:03:46
Þú þekkir ekki mömmu.
- Allt þetta því þú talar ekki við mömmu?
1:03:50
Getur þú talað við mömmu þína?
- Mamma er dáin.
1:03:56
En ef hún væri á lífi...
1:04:04
Já, ég held ég gæti talað við hana.
1:04:11
Hleyptu mér að. Kýlum á þetta.
1:04:21
Mörgum finnst spurningarnar erfiðar.
1:04:26
Ekki mér.
- Ekki það?
1:04:29
Nei. Það eru svör
við öllum þessum spurningum.