:52:01
Halló?
:52:07
Síminn til þín.
:52:09
Er þetta stelpa?
:52:15
Halló.
- Roy, við þörfnumst þín.
:52:20
Hver er þetta?
:52:22
Þetta er Kyle, Roy.
:52:28
Hjá Clyde's.
- Dave, þetta er Matty.
:52:30
Hvað segirðu gott?
- Ég þarf að láta senda blóm.
:52:34
Segðu rósir.
- Hafðu það rósir.
:52:36
Gætirðu reddað mér
flösku af kampavíni?
:52:43
Já, ég held ég geti það.
- Flott. Og það þarf að fylgja kort með.
:52:50
Frá leyndum aðdáanda.
:52:52
Frá leyndum aðdáanda.
Hér er nafnið og heimilisfangið.
:52:58
Ef þú gætir gert hvað sem er
og peningar væru ekki spursmál,
:53:02
hvað myndirðu gera?
:53:04
Hvað sem er?
:53:10
Þegar ég var strákur spilaði ég
einn vídeóleik tímunum saman.
:53:15
Það var "Street Fighter ll".
:53:18
Og ég man að ég hugsaði:
"Fólk fær greitt fyrir þetta,
:53:24
"að finna upp leiki
og skapa allskonar persónur."
:53:27
Ein persónan hét Blanka.
:53:31
Hann var hálfur maður og hálf eðla,
hann át mótherjana.
:53:38
Hann laust þá eldingu
eða beit hausinn af þeim.
:53:46
Það var æði.
- Svo þú myndir hanna vídeóleiki.
:53:54
Nei. Ég vildi vera eins og Blanka.