:53:02
hvað myndirðu gera?
:53:04
Hvað sem er?
:53:10
Þegar ég var strákur spilaði ég
einn vídeóleik tímunum saman.
:53:15
Það var "Street Fighter ll".
:53:18
Og ég man að ég hugsaði:
"Fólk fær greitt fyrir þetta,
:53:24
"að finna upp leiki
og skapa allskonar persónur."
:53:27
Ein persónan hét Blanka.
:53:31
Hann var hálfur maður og hálf eðla,
hann át mótherjana.
:53:38
Hann laust þá eldingu
eða beit hausinn af þeim.
:53:46
Það var æði.
- Svo þú myndir hanna vídeóleiki.
:53:54
Nei. Ég vildi vera eins og Blanka.
:54:03
Ég gæti hugsað mér
að verða leikari einn daginn.
:54:08
Frekar en að leysa hungursneyðina
eða finna lækningu við sjúkdómum?
:54:14
Skilurðu hvað ég á við?
- Mig langar að reka dýraathvarf.
:54:18
Eða... bara vera mamma.
:54:24
Ekki bara móðir.
Ég myndi vera alvöru mamma.
:54:30
Ég tæki titil foreldris fram yfir
titilinn sem stæði á nafnspjaldinu.
:54:38
Eða klám.
:54:41
Krakkar. Dave er mættur.
:54:53
Þegar hún opnar dyrnar, æðirðu af stað.
- Hvað á ég að gera?
:54:56
Þú bíður hér ásamt mér.
Þeim vantar bara Roy.