:04:01
Sagði Dooling að þú gætir það ekki?
:04:02
Þetta er Matty, besti vinur Kyle.
:04:05
Þeir segja að fúll sæki fúlan heim.
Það á sannarlega við um Matty.
:04:09
Hann segir að staðlað próf sýni
að ég geti það ekki.
:04:12
Ertu kominn niður í 1020? Almáttugur!
Þú ert að verða eins slæmur og ég.
:04:16
Hvað sagðirðu foreldrum þínum?
- Hvað heldurðu?
:04:19
TIL HAMINGJU MEÐ EINKUNNINA
:04:21
Við höfum aldrei verið svona stolt áður.
:04:28
Góð kaka.
:04:30
143. Sama einkunn og ég fékk.
Manstu, mamma?
:04:38
Líttu á björtu hliðarnar.
Annar okkar fer í framhaldsnám.
:04:45
Halló, Maryland.
:04:46
Sandy, kærastan hans Matty,
er á fyrsta ári í Maryland,
:04:50
og hann er í seilingarfjarlægð
frá því að sameinast henni að hausti.
:04:54
Opnaðu bréfið, Matty.
- Já, einmitt.
:04:58
Hví ætti ég að láta þína eymd
eyðileggja fyrir mér stóru stundina?
:05:06
Ó, skrattinn!
:05:11
Ófullnægjandi SAT-einkunn!
:05:14
Þvílíkt óréttlæti.
Sandy verður miður sín.
:05:17
Veistu hvað SAT stendur fyrir?
:05:20
Skítfúl, asnaleg tilsvör?
- Akademískt hæfileikapróf.
:05:24
Síðan var bakkað frá þeirri hugmynd.
Veistu hvað það þýðir núna?
:05:28
SAT.
:05:31
Hvað?
- SAT stendur fyrir SAT. Ekkert annað.
:05:36
Er það nú rugl.
- Já, ég veit.
:05:42
Slítið Allar Tengingar. SAT.
:05:45
Ég gæti alveg eins slitið öll tengsl
við Sandy. Við tölum við einhvern.
:05:51
Getum við ekki talað við neinn?
- Það vilja allir tala við prófmiðstöðina.
:05:56
Ef einn kemst að, vilja allir komast að.