:05:06
Ó, skrattinn!
:05:11
Ófullnægjandi SAT-einkunn!
:05:14
Þvílíkt óréttlæti.
Sandy verður miður sín.
:05:17
Veistu hvað SAT stendur fyrir?
:05:20
Skítfúl, asnaleg tilsvör?
- Akademískt hæfileikapróf.
:05:24
Síðan var bakkað frá þeirri hugmynd.
Veistu hvað það þýðir núna?
:05:28
SAT.
:05:31
Hvað?
- SAT stendur fyrir SAT. Ekkert annað.
:05:36
Er það nú rugl.
- Já, ég veit.
:05:42
Slítið Allar Tengingar. SAT.
:05:45
Ég gæti alveg eins slitið öll tengsl
við Sandy. Við tölum við einhvern.
:05:51
Getum við ekki talað við neinn?
- Það vilja allir tala við prófmiðstöðina.
:05:56
Ef einn kemst að, vilja allir komast að.
:06:01
Hvað með hana?
:06:03
Nema faðir þinn eigi bygginguna...
:06:12
Við tökum prófið aftur.
- Það eru tvær vikur í það.
:06:15
Við höfum ekki nægt upplestrarfrí
og þó svo væri, hvað breytist?
:06:20
Best ég hringi í Sandy.
:06:25
Hún verður í skýjunum.
:06:28
Halló, hjá Sandy.
:06:34
Það svaraði strákur.
- Kærasti herbergisfélaga hennar.
:06:38
Hann sagði: "Hjá Sandy."
- Hvað með það?
:06:41
Herbergisfélaginn heitir Pam. Hann
hefði sagt hjá Pam, ekki hjá Sandy.
:06:45
Hjá Pam. Pam.
- Slakaðu á, Matty.
:06:49
Þú ert æstur. Það er orkudrykkurinn.
- Nei.
:06:52
Það er SAT að kenna.
SAT gerir hana að mellu.
:06:58
Andskotinn!