:03:01
Er það ekki ansi mikið hættuspil?
:03:03
Ég er með gögnin þín fyrir framan mig
og meðaleinkunnin er góð,
:03:07
en einkunnin úr SAT-forprófinu
er alls ekki góð.
:03:11
Heldurðu að 1430 sé ekki aðeins of...
:03:16
Hr. Dooling, ég byggði bjálkakofa
úr íspinnaspýtum þegar ég var sjö ára.
:03:20
Fimm af hverjum sex krökkum
sem maður talar við
:03:23
hafa ekki hugmynd um
hvað þeir vilja gera í lífinu.
:03:28
Ég hef vitað það síðan ég var sjö ára.
:03:31
Ég vil verða arkitekt.
:03:35
Um leið og ég fann einn tiltekinn skóla
sem útskrifar bestu arkitektana
:03:41
vildi ég fara þangað.
:03:44
Háskólinn í Cornell.
- Cornell?
:03:49
Náunginn sem hannaði
strætóskemmuna okkar,
:03:51
hann gekk í almenningsskóla
hér í nágrenninu.
:04:01
Sagði Dooling að þú gætir það ekki?
:04:02
Þetta er Matty, besti vinur Kyle.
:04:05
Þeir segja að fúll sæki fúlan heim.
Það á sannarlega við um Matty.
:04:09
Hann segir að staðlað próf sýni
að ég geti það ekki.
:04:12
Ertu kominn niður í 1020? Almáttugur!
Þú ert að verða eins slæmur og ég.
:04:16
Hvað sagðirðu foreldrum þínum?
- Hvað heldurðu?
:04:19
TIL HAMINGJU MEÐ EINKUNNINA
:04:21
Við höfum aldrei verið svona stolt áður.
:04:28
Góð kaka.
:04:30
143. Sama einkunn og ég fékk.
Manstu, mamma?
:04:38
Líttu á björtu hliðarnar.
Annar okkar fer í framhaldsnám.
:04:45
Halló, Maryland.
:04:46
Sandy, kærastan hans Matty,
er á fyrsta ári í Maryland,
:04:50
og hann er í seilingarfjarlægð
frá því að sameinast henni að hausti.
:04:54
Opnaðu bréfið, Matty.
- Já, einmitt.
:04:58
Hví ætti ég að láta þína eymd
eyðileggja fyrir mér stóru stundina?