:20:01
Við erum ekki að ræða neitt stórrán.
:20:04
Við þurfum að komast inn, finna svörin,
taka afrit og komast út aftur.
:20:08
Við þurfum bara að finna
auðveldustu leiðina til þess.
:20:22
Þú hefur safnað saman krakkliði.
- Hvað átti ég að gera?
:20:26
Hann veit allt. Hann kæmi upp um okkur.
:20:28
Líka Anna Ross, en ekki er hún hérna.
:20:30
Sagðirðu Önnu Ross frá þessu?
- Já. Hann fékk tilfinningu fyrir henni.
:20:35
Var sú tilfinning nálægt klofinu á þér?
:20:41
Strákar. Ég fékk hugmynd.
:20:48
Póstdeildin sér um alla bygginguna.
:20:50
Hún ræður fjölda manns
beint úr gagnfræðaskóla.
:20:54
Enginn þekkir ykkur.
Látið sem þið eigið staðinn.
:20:57
Auðvelt fyrir þig að segja.
- Viljið þið vita hvað bíður ykkur?
:21:01
Þið spjarið ykkur.
:21:04
Er Cornell þess virði?
- Já.
:21:07
Sandy?
- Já.
:21:09
Gott.
- Nú er ekki aftur snúið.
:21:29
Get ég aðstoðað ykkur?
:21:32
Þeir eru nýju póstþrælarnir.
Strákar þið gleymduð einkennismerkinu.
:21:38
Aular! Komum. Takið eftir.
:21:47
Hvað ertu að gera hérna?
- Fyrir utan það að bjarga ykkur?
:21:50
Hvernig komstu inn?
- Ég er vofa, maður.
:21:54
Já, á meðan ég man,
pósturinn var tekinn í morgun.