:17:04
NAFN NEMANDA: RO Y
:17:06
Þetta er ég.
:17:08
MEÐALEINKUNN: Á EKKI VlÐ
BEKKJARGRÁÐA: 281/281
:17:32
Þó þær yngist með árunum
á það ekki við um þig.
:17:39
Hér kemur hún.
Seinkaði leiknum, elskan?
:17:42
Anna er ljósmyndari árbókarinnar.
- Honum seinkaði aðeins.
:17:45
Þetta er Tom, gamall vinur minn,
hann gæti hjálpað til með Brown.
:17:49
Halló, Anna. Gaman að hitta þig.
:17:52
Komdu, elskan. Sestu.
Ég skal taka töskuna.
:17:56
Þetta er ljósmyndabúnaðurinn.
- Elskan.
:17:58
Frábært, flott.
:18:04
Á hverju hefurðu áhuga
fyrir utan ljósmyndun?
:18:08
Segðu honum frá áheitaherferðinni
sem þú skipulagðir.
:18:11
Við báðum nemendur að skrifa
undir áheit um að nota ekki eiturlyf...
:18:15
Það tókst mjög vel.
- Frábært.
:18:19
Hún vinnur einnig að
fleiri verkefnum fyrir samfélagið...
:18:31
Hæ, vinan. Þetta tókst vel.
:18:35
Ég sé að við unnum.
:18:37
Já, þeir unnu.
:18:40
Við pabbi þinn höfum séð hvað þú
leggur hart að þér við upptökuprófið.
:18:45
Hvað ef ég næ ekki?
- Þú nærð.
:18:48
Þú stendur þig vel.
:18:51
Við erum svo stolt af þér, elskan.