The Perfect Score
prev.
play.
mark.
next.

1:00:01
Anna, við tökum málfræðina.
Einhver verður að taka stærðfræðina.

1:00:05
Ég skal taka hana.
1:00:10
Ertu viss? Hún gæti verið...
- Hefurðu heyrt hugtakið "éttu skít"?

1:00:15
Ég er óhræddur við stærðfræði.
Þið skuluð sjá um málfræðina.

1:00:20
Hver ætlar að hjálpa Des?
- Ætli ég geri það ekki.

1:00:23
En aðeins með annars stigs jöfnur,
1:00:26
hnitafræði og algebrugröf.
1:00:31
Ef þið viljið.
- Já.

1:00:36
Hasselhoff, þá erum við tvö eftir.
Við fylgjumst með móttökunni.

1:00:54
Þú þarft ekki að bíða þarna.
Verðirnir koma ekki fyrr en eftir 2 tíma.

1:01:06
Sandy líkaði þessi blái litur.
1:01:10
Sannur berjablár.
1:01:13
En ekki lengur.
1:01:15
Þú sagðir: "Líkaði."
Þú sagðir: "Sandy líkaði."

1:01:19
Líkar. Hvað um það.
1:01:23
Hvað er að? Er hún hætt að hringja?
1:01:26
Hún hringir.
1:01:28
Já, en ekki eins oft og áður.
1:01:32
Hún er önnum kafin.
1:01:36
Matty, því er lokið.
1:01:41
Sambandið verður aldrei eins.
1:01:47
Ekki...
1:01:49
Þú veist ekkert um það.
- Ég veit það er óheilbrigt.

1:01:53
En ekki að lifa sem vefsíða
því pabbi elskar þig ekki?


prev.
next.