:10:01
HJÁLPAÐU MÉR
:10:05
Ef einkunnir fara upp
þá fær skólinn meiri pening.
:10:10
Í sumum tilfellum
fá kennararnir jafnvel greitt.
:10:15
SAT-skor á uppleið.
:10:16
Maður verður ansi fúll út af því.
:10:19
Þegar manni finnst
allt líf sitt vera fara úr böndunum,
:10:23
að maður sé að dragast aftur úr,
:10:25
framkvæmir maður í örvæntingu
þegar vonleysið grípur mann.
:10:35
Matty, hvernig færirðu að því
að fá svörin lánuð?
:10:41
Stelpan sem var á prófmiðstöðinni,
þessi sem vörðurinn hleypti inn...
:10:46
...kannaðist þú við hana?
:10:50
Francesca Curtis.
:10:52
Vefsíðustúlkan?
:10:56
Francesca Curtis.
:10:59
Talandi um forboðinn ávöxt.
:11:07
LYGASKÓLI DAVENPORT
:11:10
KENNARAUPPBÓT
NÍÐSLA Á NEMENDUM?
:11:15
Heyrðu.
:11:17
Vitið þið hvað strákurinn heitir
sem er háður Percocet?
:11:22
Nei? Ekki það?
:11:25
Ef þið viljið setja eitthvað á vefsíðuna,
skrifið það niður og setjið í skápinn minn.
:11:30
Ég læt ykkur vita. Ef þið vitið ekki hvar
skápurinn er, eruð þið í djúpum skít.
:11:36
Við vorum með annað í huga.
:11:53
Ætlið þið að stela SAT-svörunum?
:11:57
Gott. Það er á móti stelpum, á móti...
ýmsu bulli, en það snertir mál stelpna.