Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:07:01
Útlitshönnun: Nobutaka Ike
Litir: Satoshi Hashimoto

:07:04
Aðstoðarleikstjóri Shogo Furuya
:07:05
Kvikmyndataka:
Katsutoshi Sugai

:07:09
Tónlist: Keiichi Suzuki
Tónlistarstjóri: Masafumi Mima

:07:14
Fyrirgefið!
:07:16
Hvað áttu við með að við
tökum hana að okkur?

:07:19
Ég lýt bara vilja Guðs.
:07:22
Foreldrar hennar gætu
komið aftur.

:07:24
Hvaða foreldrar skilja barnið
sitt eftir í þessum kulda?

:07:27
Bara illmenni, ekki foreldrar!
:07:32
Kiyoko vildi láta
okkur finna sig.

:07:36
"Kiyoko"?
:07:37
"Kiyoko"? Af hverju "Kiyoko"?
:07:40
Úr kiyoshi, sem merkir "flekklaus,"
á þessari heilögu nótt .

:07:44
-Þvílík væmni!
-Kiyoko er ágætt nafn!

:07:48
Á ttirðu kærustu sem hét þetta?
:07:50
Bjáni!
:07:52
Við getum þetta ekki!
Hún er hvorki hvolpur eða kisa!

:07:56
Ég ætla með hana heim.
:07:58
Í pappakassann?
:07:59
Það er ekkert pláss!
:08:01
Þetta er tækifæri lífs míns!
Leyfið mér að vera móðir!

:08:09
Hæka:
:08:11
Lítibð barn / léttur snjór
á kinn þess / um helga nótt.

:08:17
Leikstjóri: Satoshi Kon
:08:33
Babb-a- bú!
:08:36
Almáttugur! Hvað er að?
:08:38
Svona nú.
:08:44
-Ég skil, hann er ekki mamma þín.
:08:47
Hann er bara heimilislaus hommi.
:08:50
Ekki segja þetta
fyrir framan hana!

:08:52
Barnsgrátur vekur eftirtekt hérna!
:08:56
Við förum bráðum með þig
til lögreglunnar.

:08:59
Þið farið ekki fet.

prev.
next.