:24:03
Ég var mótfallinn ráðahagnum.
:24:06
En dóttir þín valdi hann.
:24:08
Dóttirin sem ég ól upp
gift svona manni....
:24:13
Skilurðu hvað ég á við?
:24:15
En er ekki aðalatriðið...
:24:19
-...að dóttir þín sé ánægð?
-Rétt er það!
:24:23
Til að gráta ekki við brúðkaupið
fór ég að gröf gamla mannsins.
:24:29
Horfðu á veginn!
:24:37
Gott kvöld, herra!
:24:40
Verið eins og heima hjá ykkur.
:24:54
Pabbi, þú kemur of seint!
:24:56
Fyrirgefðu, fyrirgefðu.
Ég var næstum dáinn.
:25:00
Ég á þeim lífið að launa.
:25:03
Kiyoko, dóttir mín.
:25:05
Komið þið sæl..
:25:16
Hvað hefurðu komið okkur í?
:25:19
Þegiðu bara og borðaðu!
:25:25
Það þarf að skipta um bleiu.
Komið að þér, Miyuki.
:25:35
Finnst þér Kiyoko ekki
ótrúlega heppin?
:25:42
Jú.
:25:44
Það kann að vera.
:25:49
Já, hún heitir Sachiko.
:25:52
Ekki "Midori"?
:25:53
Bara í klúbbnum.
:25:55
Hún heitir Sachiko, "glaða barnið,"
þó hún líti ekki þannig út.
:25:58
En umrenningsútlitið gerði að verkum
að hún þénaði vel.