Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:25:00
Ég á þeim lífið að launa.
:25:03
Kiyoko, dóttir mín.
:25:05
Komið þið sæl..
:25:16
Hvað hefurðu komið okkur í?
:25:19
Þegiðu bara og borðaðu!
:25:25
Það þarf að skipta um bleiu.
Komið að þér, Miyuki.

:25:35
Finnst þér Kiyoko ekki
ótrúlega heppin?

:25:42
Jú.
:25:44
Það kann að vera.
:25:49
Já, hún heitir Sachiko.
:25:52
Ekki "Midori"?
:25:53
Bara í klúbbnum.
:25:55
Hún heitir Sachiko, "glaða barnið,"
þó hún líti ekki þannig út.

:25:58
En umrenningsútlitið gerði að verkum
að hún þénaði vel.

:26:04
Hún sagði upp.
Sagðist vera ófrísk.

:26:07
Veistu hvar hana er að finna?
:26:10
Ég efast um að þið getið
kreist út úr henni peninga.

:26:13
Nei, ég er með svolítið
handa henni.

:26:19
Fyrirgefðu að ég skyldi hella
matnum þínum niður.

:26:23
Manstu eftir henni?
Midori, þeirri horuðu?

:26:28
Hún sagði að maðurinn sinn
væri skuldum vafinn.

:26:30
Hvað er að þér?
:26:32
Þessi óþokki.
:26:33
Þekkirðu hann?
:26:36
Svo fékk hún lánaða
meiri peninga hjá okkur...

:26:38
...og endaði í djúpum skít.
:26:41
Veistu hvar hún er?
:26:44
Ef það væri ekki þessi úthugsaða
gróðaáætlun hans...

:26:45
Ef það væri ekki þessi úthugsaða
gróðaáætlun hans...

:26:48
...ætti ég enn eiginkonu og barn!
:26:50
Eru þau ekki bæði dáin?
:26:53
Ég drep óþokkann!
:26:56
Þú verður sjálfur drepinn!

prev.
next.