Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:49:00
Það er hætt að snjóa.
:49:02
-Miyuki, viltu fara út í búð?
-Allt í lagi.

:49:05
Kauptu handa mér saké.
:49:07
Bara eina flösku.
:49:26
-Nei!
-Ég vildi óska þess.

:49:45
Elskan, ég er kominn heim.
:50:04
Voruð þið þarna? Það mætti halda
að þið væruð heimilislaus!

:50:14
Við vorum reyndar að leita
að þessu fólki.

:50:18
Sachiko Nishizawa.
:50:21
Þekkirðu hana?
:50:22
Hún borgaði mér aldrei
lán sem hún fékk hjá mér.

:50:26
Eruð þið ættingjar hennar?
:50:29
Nei, við þekkjum
ættingja hennar.

:50:33
Ekki var eiginmaðurinn betri.
:50:36
Spilaði fjáhættuspil og varð
illur þegar hann drakk.

:50:42
Lifði á launum eiginkonunnar
og lánum.

:50:45
Hvar eru þau núna?
:50:47
Ég veit það ekki. Kannski veit
frú Kurumizawa það.

:50:51
Þau fóru fyrir um það bil
þremur mánuðum.

:50:55
Húsið var tekið upp í skuld.
Eina nóttina fóru þau bara.


prev.
next.