:50:04
Voruð þið þarna? Það mætti halda
að þið væruð heimilislaus!
:50:14
Við vorum reyndar að leita
að þessu fólki.
:50:18
Sachiko Nishizawa.
:50:21
Þekkirðu hana?
:50:22
Hún borgaði mér aldrei
lán sem hún fékk hjá mér.
:50:26
Eruð þið ættingjar hennar?
:50:29
Nei, við þekkjum
ættingja hennar.
:50:33
Ekki var eiginmaðurinn betri.
:50:36
Spilaði fjáhættuspil og varð
illur þegar hann drakk.
:50:42
Lifði á launum eiginkonunnar
og lánum.
:50:45
Hvar eru þau núna?
:50:47
Ég veit það ekki. Kannski veit
frú Kurumizawa það.
:50:51
Þau fóru fyrir um það bil
þremur mánuðum.
:50:55
Húsið var tekið upp í skuld.
Eina nóttina fóru þau bara.
:51:02
Þau voru indæl í fyrstu...
:51:05
...en það leið ekki á löngu
þar til þau tóku að rífast.
:51:09
Fátæktin fer þannig með fólk.
:51:11
Og skuldirnar hindruðu hann
ekki í að vilja stjórna henni.
:51:16
En jafnvel auðsveipasta eiginkona
hefur sín takmörk.
:51:20
Stundum sáust áverkar.
:51:22
Aumingja konan.
:51:24
Ekki á henni, á honum!
:51:27
Drottinn minn!
:51:29
En móðir hans stóð alltaf
með honum á móti henni.
:51:36
Foreldrar hans byggðu húsið.
:51:39
Hvar eiga þeir heima?
:51:41
Frú Yamanouchi gæti vitað það.
:51:45
Tengdamóðir hennar
var síkvartandi...
:51:48
...yfir að hún trassaði húsverkin.
:51:50
En sonurinn var auðvitað
fullkominn!
:51:52
Þess vegna sagði ég henni...
að hún sæi ekki barnabarn
:51:55
á meðan tengdadóttirin
ynni á næturklúbbi.
:51:59
En hún varð barnshafandi.