:51:02
Þau voru indæl í fyrstu...
:51:05
...en það leið ekki á löngu
þar til þau tóku að rífast.
:51:09
Fátæktin fer þannig með fólk.
:51:11
Og skuldirnar hindruðu hann
ekki í að vilja stjórna henni.
:51:16
En jafnvel auðsveipasta eiginkona
hefur sín takmörk.
:51:20
Stundum sáust áverkar.
:51:22
Aumingja konan.
:51:24
Ekki á henni, á honum!
:51:27
Drottinn minn!
:51:29
En móðir hans stóð alltaf
með honum á móti henni.
:51:36
Foreldrar hans byggðu húsið.
:51:39
Hvar eiga þeir heima?
:51:41
Frú Yamanouchi gæti vitað það.
:51:45
Tengdamóðir hennar
var síkvartandi...
:51:48
...yfir að hún trassaði húsverkin.
:51:50
En sonurinn var auðvitað
fullkominn!
:51:52
Þess vegna sagði ég henni...
að hún sæi ekki barnabarn
:51:55
á meðan tengdadóttirin
ynni á næturklúbbi.
:51:59
En hún varð barnshafandi.
:52:02
Nú jæja, karl og kona....
:52:04
geta alltaf fundið sér tíma...
:52:06
...til þess allra nauðsynlegasta!
:52:08
SHINKOCHO 1-2-25
MAISON HAPPINESS ÍBÚÐ 203
:52:13
En ef þau eru nú líka
farin af nýja staðnum?
:52:15
En skelfilegur maður!
:52:18
Veslings Sachiko! Að vinna til
að borga skuldir eiginmannsins.
:52:23
Einmitt!
:52:25
En mér datt aldrei í hug
að yfirgefa barnið!
:52:29
-Hvað?
-Ekkert.
:52:31
En það er engin ástæða
til að bera barnið út.
:52:36
Það hef ég alltaf sagt.
:52:40
MIYUKI: ENGILL KOM HEIM.
PABBI.
:52:49
Ætlar aldrei að hætta að snjóa?
:52:54
Þökk fyrir.