Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:57:04
Mitsuo Hiruta, varð fyrir
þremur skotum...

:57:06
...þegar hann reyndi að verja
leiðtoga klíkunnar...

:57:10
... og mun verða yfirheyrður þegar
hann jafnar sig af sárum sínum.

:57:16
Mikið er hún falleg.
Hvenær er hún fædd?

:57:20
Ekki fyrir löngu, held ég.
:57:23
Svo móðirin....
:57:25
Ég er ekki móðirin.
:57:27
-Hvað heitir hún?
-Kiyoko.

:57:29
Alveg eins og ég.
En sú tilviljun.

:57:35
Vinur þinn er mjög veikburða.
:57:38
Sjáðu til þess að hann fái hvíld
og góða næringu.

:57:41
Læknir!
:57:43
Þú ræður hvort þú trúir því
en við erum heimilislausir.

:57:45
Ég er bara læknir.
:57:49
Hvíld og næring er ekki auðfengið
hjá okkur, þú skilur.

:57:55
Ég reyni að lækna sjúkdóma.
Hitt þurfið þið sjálfir að laga.

:58:01
Allir geta gert sitt besta.
:58:06
Vertu gætinn.
:58:12
Reikningurinn er 29,830 jen.
:58:15
Komdu með tryggingaskírteinið
og þá færðu endurgreitt.

:58:20
Fyrirgefðu, Gin!
:58:23
Hættu að gráta!
Seðlarnir verða blautir.

:58:27
Þetta eru 30,000 jen.
:58:45
Kiyoko?
:58:51
Pabbi?

prev.
next.